11.8.07

Takk fyrir

Takk kærlega fyrir allar samúðarkveðjunar, blóm og samúðarkort. Gott að sjá hvað margir hugsa til manns :D

Annars er mest lítið að frétta af mér. Vinna flesta daga eða vaktir. Við Jói fórum í rosalega flott og veglegt brúðkaup hjá Valdísi og Gauta þann 28. júlí. Þessa helgina er ég á dagvöktum en fæ þó afleysingu hluta af Kleppsvaktinni til að skjótast í brúðkaupið hjá Andra og Ragnheiði, ameríkuförum. Næstu helgi getum við vonandi farið í smá hálendisferð, löng helgi hjá mér sökum vaktafría og væri gaman að geta nýtt hana saman til að ferðast í kyrrðina og friðsældina.

Annars er það bara 27. ágúst 2007, flug til Danmerkur og flutningar... wow...

Efnisorð: , ,

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home