12.12.02

Himm, hvada jólasveinn ætli komi nú í bæinn annað kvöld... Í morgun vaknaði ég nánast á undan vekjaraklukkunni, en það gerist nú sjaldan! Hver ætli ástæðan hafi svo verið? Jú, ég vaknaði með fiðring í magnum þar sem núna er ég að fara niðri í koffortgeymsluna í dimma kjallaranum að sækja grænu töskuna mína til að láta ýmislegt sniðugt í hana! Verð að vera dugleg að pakka núna í morgunsárið fyrir skólann þar sem mér er boðið í mat í kvöld eftir skóla til hennar Sine, sem stjórnaði studiegrúppunni. Síðan er það bara heimferð á morgun...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home