24.6.06

Skt. Hansaften


Hásumar og ég enn í skólanum og prófum! Er að mygla hérna vægast sagt og því greip ég fengis hendi tækifæri um að komast á brennu með Gauta og Valdísi í gær á Skt. Hansaften þar sem nornin var brennd á bálinu. Það ætti að banna próf eftir Jónsmessu usss.

Annars langar mig að segja til hamingju til allra þeirra sem eru að útskrifast í dag og þá sérstaklega Margrétar Erlu sem er að útskrifast sem kennari í dag.

3 Comments:

At júní 25, 2006 3:05 e.h., Blogger Sandra said...

Þetta danska skólakerfi er nú ekki normalt, ja ef maður miðar við það íslenska;-)
Flott hjá þér að skella þér á nornabrennu;-)
var þetta ekki svolítið spes?
Hlakka til að hitta þig um næstu helgi
Kveðja
sandra

 
At júní 26, 2006 8:15 f.h., Blogger Margrét Lára said...

Já, heldur betur. Frekar spes að vera í skólanum langt fram á sumar og það er meira að segja búið að vera að útskrifa í háskólanum um helgina! Það var voða næs að komast á brennu og líta aðeins upp, en hehe það var ekki bjart alla nóttina hérna eins og hiema ;) Sjáumst næstu helgi ;)

 
At júní 30, 2006 2:12 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

takk fyrir kveðjuna :) (ehm...soldið seint ég veit, en svona er það að vera tölvulaus!)

 

Skrifa ummæli

<< Home